Helstu eiginleikar
Bráðsniðug reiðhjólabjalla með falið hólf fyrir AirTag.
Passar á stýri (eða rör) 22mm í þvermál.
Hljóðstyrkur bjöllunnar er allt að 85dB.
AirTag (selt sérstaklega) getur hjálpað þér að finna týnda hluti
með Find My tækninni.
AB-V1-22MM
AirBell Original
Einföld, örugg og lítt áberandi bjalla. Góður felustaður fyrir Apple AirTag á hjól.
3.990 kr
Hvar fæst varan?
-
Laugavegur
-
Smáralind
-
Vefverslun